top of page

Inngangur

Team
Markmið okkar með verkefninu
​
Markmið okkar með verkefninu er að vekja athygli á hraða bíla í umferðinni og sjá muninn á hraða eftir tíma dags. 
Þannig að fólk verði meðvitaðra um hversu hratt það keyrir og átti sig á því hversu hættulegt það getur verið að keyra of hratt. Við mældum hraða í götum nálægt skólum, því þar er mikill fjöldi gangandi vegfarenda.
Einnig ætlum við lauslega að vekja athygli á símanotkun ökumanna, með suttri rannsókn.
​
​
​
Hvernig varð hugmyndin til?
​
Hugmyndin að rannsókninni varð til út frá verkefni sem annar okkar gerði fyrr á önninni. Í því verkefni voru mældir 100 bílar á Réttarholtsveginum og vildum við taka það verkefni lengra.
​
​
​
​
​
Væntingar okkar varðandi rannsókninna
​
Væntingar okkar varðandi rannsókninna var að við vorum nokkuð vissir um að margir keyri yfir hámarkshraða, en vildum vita með nákvæmni hversu stórt hlutfall bíla geri það. 
​
​
 

​

Hraði=Vegalengd

                 Tíma

Yfir í aðferð
bottom of page