top of page

Aðferð

Menntaskólinn við Hamrahlíð
Miðbær
Hvaða aðferð notuðum við?
​
Við útbjuggum blað með tíðnitöflum og skráðum niður hraða bílanna. Hraði bílanna var mældur með hraðamælum sem eru staðsettir á Réttarholtsveginum, Háaleitisbraut-Miðbær, Vogaskóli/MS og Hamrahlíð.
Við mældum tvisvar sinnum á hverjum stað, 4 sinnum fyrir hádegi og 4 sinnum eftir hádegi. Við skráðum síðan niðurstöðurnar í Excel, bjuggum til skífurit og reiknuðum meðalhraða. Einnig gerðum við lauslega rannsókn á símanotkun ökumanna á Réttarholtsveginum.
Síðan var þessi heimasíða gerð út frá niðurstöðunum sem við fengum.
​
​
​
​
​
Hvað er gott að hafa í huga þegar rannsóknin er framkvæmd?
​
Það sem er mjög gott að hafa í huga er að vera vel undirbúinn, því maður veit aldrei hvað getur komið uppá t.d. slæmt veður eða gatnaframkvæmdir.
Einnig er gott að hafa mikla þolinmæði af því að rannsóknin var tímafrek og gat orðið þreytandi á köflum.
​
​

 

Réttarholtsskóli
Menntaskólinn við Sund
Yfir í niðurstöður
bottom of page