top of page

Lokaorð

Mælir í Hamrahlíð
Mælir á Háaleitisbrautinni
Hvernig fannst okkur verkefnið ganga?
​
Að okkar mati fannst okkur verkefnið ganga rosalega vel fyrir sig og var það mjög skemmtilegt.
Einnig var það spennandi meðan niðurstöðurnar voru að þróast, en verkefnið gat stundum verið leiðinlegt þegar maður sat úti í rigningunni og mældi bíla.
​
Hvað kom okkur á óvart?
​
Það sem kom okkur mest á óvart var hversu stórt hlutfall bíla keyrðu of hratt eða 77 % og hversu lítill munur er á hraða bíla fyrir-og eftir hádegi.
Við héldum að fólk keyrði hraðar eftir hádegi því þá væri það að drífa sig heim eftir vinnu. En fjöldi bíla gerði umferðina þéttari þannig að fólk fékk ekki færi til þess að gefa í.
Einnig kom það okkur mikið á óvart hversu mikill munur var á hraða bíla eftir hvort fólk var að keyra hægra eða vinstra megin á götunni, en það var vegna staðsetningu hraðahindrana.  
 
Hvað lærðum við á þessu ferli?
​
Það sem við lærðum á þessu ferli var að allt of margir bílar keyra yfir hámarkshraða og augljóslega þarf að gera eithvað í þessu máli.
Einnig lærðum við að nota allskyns forrit eins og t.d, google docs, sheets, seesaw og að búa til heimasíðu á wix.com .
​
Mælir á Réttarholtsveginum
Mælir við Vogaskóla/MS
Til byrjun
bottom of page